Premium Only Content
Pedro Hill - Áfram Ísland! (ný upptaka)
Ný upptaka sem Pedro Hill gerði fyrir lagið sitt "Áfram Ísland!". Pedro samdi lagið árið 2022 og hugmyndin var að semja lag sem fjallaði um áhuga Pedro á Íslandi, þrána eftir því að koma til landsins og dásemdirnar sem maður getur bara fundið þar. Og svo er allt þetta dregið saman í einni þrá, sem er tjáð í frasanum "áfram Ísland!".
Pedro Hill er Brasilískur söngvari, tónlistarmaður og tónskáld. Árið 2015, hófst tónlistarferill hans. Og árið 2020, byrjaði hann að læra íslensku og gera verkefni fyrir Íslendinga. Að auki, gerir hann tónlistarverkefni á ensku líka.
Ef þér líkar við þetta myndband, smelltu á merki "mér líkar", skrifaðu umsögn til að gefa endurgjöf, deildu myndbandinu, svo að aðrir geta vitað um það, og jafnt vertu áskrifandi, svo að þú missir ekki af nýjum upptökum. Njóttu.
Opinbera vefsíðan hans Pedro Hill á íslensku:
Fyrri upptaka lagsins "Áfram Ísland!":
https://www.youtube.com/watch?v=SeU7GCXbwVU
Áfram Ísland!
(Lag og texti eftir Pedro Hill)
Texti:
Einn daginn kom mér það á óvart, já
Það er í heimi eyja töfrandi, já
Eldgömul er hún og stendur sterk enn í dag
Sko þessi eyja er mjög jökulköld
En brennur eins og logi í hjarta mér
Hún er eylendan þeirra, ástkær þeim öllum, fjallkonunnar Frón, þá syng ég nú
Áfram Ísland!
Uppáhalds mín eyjan, já
Áfram Ísland!
Eftir öll þessi ár
Áfram Ísland!
Svo fagurt er Ísafoldið, þetta er mín þrá
Áfram Ísland!
Uppáhalds mín eyjan, já
Áfram Ísland!
Eftir öll þessi ár
Áfram Ísland!
Svo fagurt er Ísafoldið, þetta er mín þrá:
Áfram Ísland!
Ætíð skal Ísland töfra fólkið
Með jöklunum sem mega aðeins finnast þar
Og ég verð þar einn daginn og þá nýt ég allrar eyjunnar
Þá kem ég með sönginn um Ísland núna
Og allir geta sungið með
Ég get sagt með vissu að ég elska Ísland
Þá syng ég dátt fyrir alla í kring
Áfram Ísland!
Uppáhalds mín eyjan, já
Áfram Ísland!
Eftir öll þessi ár
Áfram Ísland!
Svo fagurt er Ísafoldið, þetta er mín þrá
Áfram Ísland!
Uppáhalds mín eyjan, já
Áfram Ísland!
Eftir öll þessi ár
Áfram Ísland!
Svo fagurt er Ísafoldið, þetta er mín þrá:
Áfram Ísland!
Áfram Ísland!
Uppáhalds mín eyjan, já
Áfram Ísland!
Eftir öll þessi ár
Áfram Ísland!
Svo fagurt er Ísafoldið, þetta er mín þrá
Áfram Ísland!
Uppáhalds mín eyjan, já
Áfram Ísland!
Eftir öll þessi ár
Áfram Ísland!
Svo fagurt er Ísafoldið, þetta er mín þrá:
Áfram Ísland!
-
2:44:07
BlackDiamondGunsandGear
11 hours agoAFTER HOURS ARMORY / Whiskey & Windage
20.9K2 -
23:56
marcushouse
20 hours ago $20.33 earnedStarship Began the Demolition!? 🔥
37.3K6 -
17:59
JohnXSantos
1 day ago $5.35 earnedI Gave AI 14 Days to Build NEW $5K/MONTH Clothing Brand
23.9K3 -
2:44:07
DLDAfterDark
10 hours ago $16.03 earnedGun Talk - Whiskey & Windage - The "Long Range" Jouney - After Hours Armory
26.2K1 -
9:37
Film Threat
12 hours agoSHELBY OAKS REVIEW | Film Threat
16.7K7 -
35:40
The Mel K Show
7 hours agoMel K & Dr. Mary Talley Bowden MD | Heroes of the Plandemic: Doing What is Right No Matter the Cost | 10-25-25
44.3K13 -
3:06:20
FreshandFit
12 hours agoNetworking At Complex Con With DJ Akademiks
211K23 -
7:02:27
SpartakusLIVE
10 hours agoThe King of Content and the Queen of Banter || Duos w/ Sophie
42.3K2 -
1:47:12
Akademiks
9 hours agoLive on complexcon
41.7K5 -
3:07:36
Barry Cunningham
11 hours agoCAN PRESIDENT TRUMP STOP THE STORMS? ON AIR FORCE ONE | SNAP BENEFITS | MAMDANI | SHUTDOWN DAY 25
43.6K71